Við erum lítið hugbúnaðarhús sem veitir persónulega og góða þjónustu.

Saman höfum við yfir 40 ára reynslu af greiningu, hönnun, vefun og forritun á stórum og smáum hugbúnaðarkerfum (ótrúlegt miðað við hvað við erum enn ferskir), það er því fátt sem við getum ekki aðstoðað þig með.

Við notfærum okkur nýlegar maskínur, ótrúlegustu tól og tæki og kunnum mörg framandi mál til að vinna fyrir þig.

Við búum til hugbúnaðarforrit, vefi, microsíður, vefauglýsingar og öpp fyrir Android og iOS.

Það sem okkur finnst skemmtilegast að vinna með er m.a. Javascript, React, React Native, Wordpress, CSS, HTML, SASS, Java (Play framework), Sketch.

Við vinnum mikið á bak við tjöldin fyrir flott fyrirtæki eins og Arion banka, Samgöngustofu, Rauða krossinn, Hvíta húsið og Kontor og marga marga fleiri.

Dæmi um verkefni

Vinnuvinir okkar

Arion banki
Arion banki
Arion banki
Arion banki
Arion banki
Arion banki